Verndum Geldinganesið
Í dag er Geldinganesið skipulagt sem þróunarsvæði, þó að öll strandlínan, frá Blikastaðakró umhverfis Geldinganesið sé undir hverfisvend. Fyrir mörgum árum var aðeins hægt að komast út á Geldinganesið yfir náttúrulegt malarrif á fjöru, en árið 1999 var gerð upphækkun vegna fyrirhugaðs grjótnáms á nesinu og gerður ökuslóði yfir fyrir vörubíla. Í dag er þessi […]
Nýjustu athugasemdirnar